Útgefnar tækniforskriftir

Fagstaðlaráð í Upplýsingatækni hefur gefið út íslenskar tækniforskriftir í samvinnu við ICEPRO. Tækniforskriftirnar fást ókeypis hjá Staðlaráði Íslands. Þær eru:

TS 139:2013 Rafræn vörulisti BII01
TS 138:2013 Rafræn pöntun BII03
TS 137:2013 Rafrænt reikningaferli BII05
TS 136:2013 Rafrænn reikningur BII04
TS 135:2009 Rafrænn reikningur NES04 (ekki lengur í notkun)