Upplýsingar um starfsemi

 

Framkvæmdastjórn

 

Hjörtur Þorgilsson, Origo, formaður ICEPRO
Arnaldur Axfjörð, Admon, gjaldkeri
Friðbjörn Hólm Ólafsson, Staka, varaformaður
Guðrún Birna Finnsdóttir, Ríkiskaupum, meðstjórnandi
Rebekka Helga Aðalsteinsdóttir, HR, ritari
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise, varamaður
Arnheiður Guðmundsdóttir, Ský, varamaður

Bergljót Kristinsdóttir er framkvæmdastjóri ICEPRO

Faghópar

EDI faghópur

Bergljót Kristinsdóttir

Georg Birgisson

Benedikt Hauksson

Hannes Karlsson

Sigurjón Stefánsson

Friðbjörn Hólm Ólafsson

Stjórnin 2018.png

Um ICEPRO


ICEPRO eru samtök um rafræn viðskipti á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 1989 ásamt systursamtökum í öðrum Evrópulöndum. Tilgangurinn var að setja á fót stofnanir sem væru vettvangur fyrir samræmingu í rafrænum viðskiptum landa á milli. Til þess skildi nota samræmda staðla og gagnasnið. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en tilgangurinn er enn hinn sami og þörfin engu minni. Mörg systursamtakanna hafa runnið inn í opinberar stofnanir sem sinna þessu verki en svo hefur því miður ekki verið á Íslandi enn sem komið er. Á meðan starfar ICEPRO í anda tilgangsins og reynir eftir fremsta megni að tryggja samræmda notkun í rafrænum viðskiptum.

Félagið hefur lagt niður skrifstofuaðstöðu sína en heldur fundaraðstöðu og heimilisfesti í Borgartúni 35 í skjóli Viðskiptaráðs Íslands. 

ICEPRO

Kt: 620889-1139

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Sími 510 7102
Netfang: Icepro@icepro.is